Browsing Tag

hversdagurinn

  Flokkar Hversdagurinn

  Hjátrú hversdagsins

  TFE3QMW4XY

  Hjátrúin leynist víða og má finna hinar ýmsu hjátrúarhefðir í hversdagslegu lífi okkar.

  Slíkar hefðir eru oftast lærðar, þ.e. við búum þær ekki til sjálf, líkt og með lukkugripi.

  Að stórum hluta eru hefðirnar okkur tiltölulega eðlilslægar og eru jafnvel svo sjálfsagðar í okkar samfélagi að það gleymist stundum að þær tilheyra hjátrúnni. Hefðirnar eru eins fjölbreyttar og þær eru margar og koma úr hinum ýmsu áttum.

  Hér verður þó stiklað á stóru og nokkar af algengustu hjátrúarhefðum okkar Íslendinga teknar fyrir.

  Ljósmynd Danielle MacInnes

 • photo-1434077471918-4ea96e6e45d5
  Hversdagurinn

  Guð hjálpi þér

  Lengi hefur sú hefð fylgt Íslendingum að segja „Guð hjálpi þér“ eða „Guð blessi þig“ eftir að einhver hnerrar. Uppruna þessarar hefðar má fyrst rekja aftur til 6. aldar þegar plágan mikla dundi yfir…

 • kisa
  Hversdagurinn

  Svartur köttur

  Eins og margir þekkja þá boðar það ógæfu ef svartur köttur hleypur í veg fyrir þig og er þessi hjátrú enn við lýði í Evrópu og Bandaríkjunum. Símon Jón Jóhannsson, þjóðfræðingur, hefur gert þessari hefð…