flowers-desk-office-vintage
Tölur

Föstudagurinn þrettándi

Föstudagurinn 13. er ein útbreiddasta hjátrú í heiminum en þessi dagur kemur 1-3 sinnum fyrir á ári. Fólk sumstaðar verður svo skelkað að það mætir jafnvel ekki til vinnu þegar þennan dag ber að garði. Sumir telja þetta vera heilladag, til að sporna gegn hjátrúnni…

photo
Tölur

Talan 13

Svo virðist sem talan 13 veki upp óhug og hræðslu hjá fólki víða um veröld. T.d. mætti finna mörg dæmi úti í heimi þar sem 13. hæðinni er hreinlega sleppt. Hjátrúin varð einnig til þess að í Höfðatorgi er engin hæð númer 13. Einungis…

photo-1434077471918-4ea96e6e45d5
Hversdagurinn

Guð hjálpi þér

Lengi hefur sú hefð fylgt Íslendingum að segja „Guð hjálpi þér“ eða „Guð blessi þig“ eftir að einhver hnerrar. Uppruna þessarar hefðar má fyrst rekja aftur til 6. aldar þegar plágan mikla dundi yfir á Miðjarðarhafinu. Talið er að hefðin hafi síðan borist til…

kisa
Hversdagurinn

Svartur köttur

Eins og margir þekkja þá boðar það ógæfu ef svartur köttur hleypur í veg fyrir þig og er þessi hjátrú enn við lýði í Evrópu og Bandaríkjunum. Símon Jón Jóhannsson, þjóðfræðingur, hefur gert þessari hefð góð skil. Hann lýsir hjátrúnni sem ákveðnu ferli, þ.e. fólk…

70L5UYL0FO
Flokkar Leikhús

Hjátrú í leikhúsum

Hjátrú í leikhúsum er nokkuð algeng í dag þó svo að íslenskt sviðslistafólk taki slíkum hefðum misalvarlega. Þó eru samt nokkur fyrirbæri sem virðast ennþá vera við lýði, hvort sem það er til að sporna gegn lélegri frammistöðu á sýningu eða hreinlega til gamans…

Stokpic
Flokkar Íþróttir

Hjátrú í íþróttum

Hjátrú í íþróttum virðist vera nokkuð útbreidd hér á landi og víðar. Ýmis konar hefðir eru fylgifiskar íþrótta og þá sér í lagi hópíþrótta, þó það beri einnig á þeim í einstaklingsíþróttum. Þá er markmiðið með slíkum hefðum að auka velgengni, koma í veg…