Þættir

Íslensk hjátrú – leikhúshefðir

photo

* * *

Íslensk hjátrú, leikhúshefðir er nýr heimildarþáttur um íslenskar hjátrúarhefðir í leikhúsum. Í þættinum er stiklað á stóru varðandi viðfangsefnið og m.a. rætt við þjóðfræðinginn Símon Jón Jóhannsson, ásamt danshöfundunum þeim Ingu Huld Hákonardóttur og Rósu Ómarsdóttur. Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan.

* * *