Flokkar Hversdagurinn

Hjátrú hversdagsins

TFE3QMW4XY

Hjátrúin leynist víða og má finna hinar ýmsu hjátrúarhefðir í hversdagslegu lífi okkar.

Slíkar hefðir eru oftast lærðar, þ.e. við búum þær ekki til sjálf, líkt og með lukkugripi.

Að stórum hluta eru hefðirnar okkur tiltölulega eðlilslægar og eru jafnvel svo sjálfsagðar í okkar samfélagi að það gleymist stundum að þær tilheyra hjátrúnni. Hefðirnar eru eins fjölbreyttar og þær eru margar og koma úr hinum ýmsu áttum.

Hér verður þó stiklað á stóru og nokkar af algengustu hjátrúarhefðum okkar Íslendinga teknar fyrir.

Ljósmynd Danielle MacInnes

You Might Also Like