Browsing Category

Flokkar

  Flokkar

  Flokkar

  VV0697QWMS (1)

  Hér er hægt að finna hinar ýmsu hjátrúarhefðir. Til að gera leitina auðveldari hafa hefðirnar verið flokkaðar niður í eftirfarandi fimm flokka:

  Leikhús – Íþróttir – Sjómenn – Hversdagurinn – Tölur

  Með tíð og tíma er ætlunin að búa til fleiri flokka og setja inn fleiri hefðir eftir því sem við á. Ef þú lumar á hjátrúarhefð eða sögu sem þú vilt deila, endilega sendu okkur línu hér og við birtum það á vefsíðunni :)

  Ljósmynd Dustin Lee

 • 07CC9BA522
  Flokkar Tölur

  Hjátrú og tölur

  Í íslenskri hjátrú má finna nokkrar tölur sem virðast dúkka oft upp í hinum ýmsu aðstæðum. Helstu hjátrúartölurnar eru 3, 7, 9 og 13. Þá gætu þær birst bæði sem gæfu eða ógæfumerki en…

 • IA9FRFMN3Z
  Flokkar Sjómenn

  Hjátrú sjómanna

  Mikið er um hjátrú í tengslum við sjómennsku enda gat sjómennskan verið lífshættulegt ævistarf hér áður fyrr, búnaður lélegur og skilyrði oft erfið. Þá var haldið mjög fast í hefðir og farið eftir ákveðnum…

 • TFE3QMW4XY
  Flokkar Hversdagurinn

  Hjátrú hversdagsins

  Hjátrúin leynist víða og má finna hinar ýmsu hjátrúarhefðir í hversdagslegu lífi okkar. Slíkar hefðir eru oftast lærðar, þ.e. við búum þær ekki til sjálf, líkt og með lukkugripi. Að stórum hluta eru hefðirnar…

 • 70L5UYL0FO
  Flokkar Leikhús

  Hjátrú í leikhúsum

  Hjátrú í leikhúsum er nokkuð algeng í dag þó svo að íslenskt sviðslistafólk taki slíkum hefðum misalvarlega. Þó eru samt nokkur fyrirbæri sem virðast ennþá vera við lýði, hvort sem það er til að…

 • Stokpic
  Flokkar Íþróttir

  Hjátrú í íþróttum

  Hjátrú í íþróttum virðist vera nokkuð útbreidd hér á landi og víðar. Ýmis konar hefðir eru fylgifiskar íþrótta og þá sér í lagi hópíþrótta, þó það beri einnig á þeim í einstaklingsíþróttum. Þá er…