VV0697QWMS (1)
Flokkar

Flokkar

Hér er hægt að finna hinar ýmsu hjátrúarhefðir. Til að gera leitina auðveldari hafa hefðirnar verið flokkaðar niður í eftirfarandi fimm flokka: Leikhús – Íþróttir – Sjómenn – Hversdagurinn – Tölur Með tíð og tíma er ætlunin að búa til fleiri flokka og setja…

07CC9BA522
Flokkar Tölur

Hjátrú og tölur

Í íslenskri hjátrú má finna nokkrar tölur sem virðast dúkka oft upp í hinum ýmsu aðstæðum. Helstu hjátrúartölurnar eru 3, 7, 9 og 13. Þá gætu þær birst bæði sem gæfu eða ógæfumerki en einnig má finna þær í t.d. málsháttum en flestir kannast…

IA9FRFMN3Z
Flokkar Sjómenn

Hjátrú sjómanna

Mikið er um hjátrú í tengslum við sjómennsku enda gat sjómennskan verið lífshættulegt ævistarf hér áður fyrr, búnaður lélegur og skilyrði oft erfið. Þá var haldið mjög fast í hefðir og farið eftir ákveðnum hegðunarmynstrum til að reyna að tryggja það að sjómennirnir ættu…

TFE3QMW4XY
Flokkar Hversdagurinn

Hjátrú hversdagsins

Hjátrúin leynist víða og má finna hinar ýmsu hjátrúarhefðir í hversdagslegu lífi okkar. Slíkar hefðir eru oftast lærðar, þ.e. við búum þær ekki til sjálf, líkt og með lukkugripi. Að stórum hluta eru hefðirnar okkur tiltölulega eðlilslægar og eru jafnvel svo sjálfsagðar í okkar…

OT37RD9KJN
Sjómenn

Biblía um borð

Áður fyrr þótti það nauðsynlegt að vera með Biblíu um borð í bátunum og varla hægt að fara í túra án þess að bókin góða væri komin á sinn stað, hvort sem það var í káetum sjómanna eða almenningsrými bátsins. Biblían kemur úr kristinni…

photo
Þættir

Íslensk hjátrú – leikhúshefðir

* * * Íslensk hjátrú, leikhúshefðir er nýr heimildarþáttur um íslenskar hjátrúarhefðir í leikhúsum. Í þættinum er stiklað á stóru varðandi viðfangsefnið og m.a. rætt við þjóðfræðinginn Símon Jón Jóhannsson, ásamt danshöfundunum þeim Ingu Huld Hákonardóttur og Rósu Ómarsdóttur. Hægt er að horfa á…